Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

09.02.2018 - 25.02.2018

PyeongChang 2018

Vetrarólympíuleikarnir árið 2018 fara fram...
10.02.2018 - 10.02.2018

Ársþing KSÍ

Ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður...
10.03.2018 - 10.03.2018

Ársþing HSK 2018

Ársþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður...
16

Þátttakendur

Endanlegur keppendalisti á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang 2018 mun liggja fyrir um miðjan janúar 2018.  Keppendur í A-landsliði Íslands í skíðagöngu og alpagreinum leitast við að taka þátt í sem flestum alþjóðlegum FIS mótum sem gefa stig á heimslista en staða á honum skiptir öllu máli varðandi keppnisrétt á leikunum.
 
Alpagreinar
 
Í A-landsliði í alpagreinum eru eftirtaldir einstaklingar veturinn 2017-2018
 
PyeongChang2018_Alpa_400.jpg (38545 bytes)
Skíðaganga

Í A-landsliði í skíðagöngu eru eftirtaldir einstaklingar veturinn 2017-2018

PyeongChang2018_Ganga_400.jpg (34028 bytes)