Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram dagana 23. - 30. júlí í Györ í Ungverjalandi.

Góður hópur íslenskra íþróttamanna mun taka þátt í leikunum. Að þessu sinni munu íslensk ungmenni etja kappi við jafnaldra sína í handknattleik karla, sundi, frjálsum íþróttum, tennis, fimleikum og júdó.

Heimasíðu leikanna má finna hér

Gyor_EYOF_logo_midjad_minna.jpg (25787 bytes)

    Á döfinni

    20